KEY DATA
Shape: Pod
Inside area: 13,4 m²
Total height: 2.56 m
4-10 people
STANDARD SET
Pod made from spruce with insulated walls;
Roof covered with bitumen shingles of your selected color;
Opening window in the back wall;
Double doors with a lock and the double glass windows;
Two rooms inside.
PRODUCT SHEET
This product is spacious, warm and create a beautiful ambient area for entertaining and relaxing. Insulated Camping Pod can be used all year round, however the winter is when these superb buildings really come into their own.
The camping pod is delivered to a customer not-assembled, but fully complete, with detailed assembly instructions and drawings, and packed on a pallet (KIT).
Size of a KIT (L x W x H): 4.80 x 1.20 x 2.60 m.
AVAILABLE ROOF COLORS:
Verð á svefntunnu með timburgólfi, þakpappa, undirstöðum opnanlegum glugga og útihurð með gleri
Þessi svefntunna er að öllu leiti hönnuð af Ice-Viking á Íslandi og markmiðið er að bjóða upp á ódýran og óvenjulegar valkost fyrir gistingu ferðamanna eða sem gestahús, þar sem stærðin er 100% undir þeim mörkum byggingayfirvalda um gjaldskylt húsnæði og flokkast því sem smáhýsi.
• Sterkbyggt form og auðvelt í samsetningu.
◦ Afgreitt með efni fyrir heilklæddri 4.80×2.32 metra sökkulgrind.
◦ Auðvelt að bæta inn einangrun undir gólfið.
◦ Gafleiningar með hurð og opnanlegum glugga.
• Hægt að breyta á auðveldan hátt notkunarmöguleikum.
◦ 2 x 90 cm rúm með setustofu (borð og sólar).
◦ 3 x 90 cm rúm og setustofa.
◦ 4 x 90 cm rúm.
• Möguleiki á að innrétta með salerni – WC.
◦ 2 x 90 cm rúm með setustofu og WC.
◦ 2 x 90 cm og 1 x 75 cm rúm og WC.
• Fellur fullkomnlega (100%) undir skilgreiningu um “Smáhýsi”.
◦ Smáhýsi þarf að vera undir 15.0m² og ekki hærra en 2.50 metrar
Dæmi um uppröðun á rúmdýnum / innréttingum:
Gisting án snyrtingar, með eða án setustofu.
➔ 2 x 90×200 rúm og stærri setustofa. 2 manna gisting.
➔ 3 x 90×200 rúm og minni setustofa. 3 manna gisting.
➔ 4 x 90×200 rúm og engin setustofa. 4 manna gisting.
Sama svefntunnan getur haft alla þessa möguleika, rúm er sett inn og tekin burt
eftir þörfum og nýtingu hverju sinni. Gert er ráð fyrir 90x200cm boxdýnum sem
setjast á veggfestingar (engin þörf á fótum undir dýnuna). Gólfpláss helst
óbreytt. Í stað rúmadýna sem tekið er út mætti setja inn stóla og borð.
Gisting með snyrtingu (WC), með eða án setustofu.
➔ 2 x 90×200 rúm og minni setustofa og Wc. 2 manna gisting.
➔ 2 x 90×200 rúm og 1 x 75×200 rúm og Wc. 3 manna gisting.
Sama svefntunnan getur haft þessa möguleika, rúm er sett inn og tekin burt
eftir þörfum. Á snyrtingu væri salerni og vaskur, tengingar yrðu ekki sjáanlegar
utan frá séð, þar sem pláss er að fela þær að innan og tengja undir tunnuna.
Aukabúnaður:
Rúmstæði – Grind og veggur fyrir WC herbergi.