DJÚPIVOGUR

GISTITUNNUR ICE-VIKING

KOSTIR:
• Sterkbyggt form og auðvelt í samsetningu.
◦ Afgreitt með efni fyrir heilklæddri 4.80×2.32 metra sökkulgrind.
◦ Auðvelt að bæta inn einangrun undir gólfið.
◦ Gafleiningar með hurð og opnanlegum glugga.
• Hægt að breyta á auðveldan hátt notkunarmöguleikum.
◦ 2 x 90 cm rúm með setustofu (borð og sólar).
◦ 3 x 90 cm rúm og setustofa.
◦ 4 x 90 cm rúm.
• Möguleiki á að innrétta með salerni – WC.
◦ 2 x 90 cm rúm með setustofu og WC.
◦ 2 x 90 cm og 1 x 75 cm rúm og WC.
• Fellur fullkomnlega (100%) undir skilgreiningu um “Smáhýsi”.
◦ Smáhýsi þarf að vera undir 15.0m² og ekki hærra en 2.50 metrar.

Dæmi um uppröðun á rúmdýnum / innréttingum:
Gisting án snyrtingar, með eða án setustofu.
➔ 2 x 90×200 rúm og stærri setustofa. 2 manna gisting.
➔ 3 x 90×200 rúm og minni setustofa. 3 manna gisting.
➔ 4 x 90×200 rúm og engin setustofa. 4 manna gisting.
Sama svefntunnan getur haft alla þessa möguleika, rúm er sett inn og tekin burt
eftir þörfum og nýtingu hverju sinni. Gert er ráð fyrir 90x200cm boxdýnum sem
setjast á veggfestingar (engin þörf á fótum undir dýnuna). Gólfpláss helst
óbreytt. Í stað rúmadýna sem tekið er út mætti setja inn stóla og borð.
Gisting með snyrtingu (WC), með eða án setustofu.
➔ 2 x 90×200 rúm og minni setustofa og Wc. 2 manna gisting.
➔ 2 x 90×200 rúm og 1 x 75×200 rúm og Wc. 3 manna gisting.
Sama svefntunnan getur haft þessa möguleika, rúm er sett inn og tekin burt
eftir þörfum. Á snyrtingu væri salerni og vaskur, tengingar yrðu ekki sjáanlegar
utan frá séð, þar sem pláss er að fela þær að innan og tengja undir tunnuna.
Gisting með eða án ….? ? ? ? ?
➔ ? Skoðum allar hugmyndir

FRÁBÆR HÖNNUN

FJÁRFESTING

%

KOSTNAÐUR

%

ARÐSEMI

%

FJÖLGUN GISTINÁTTA

FJÖLDI HÚSA

ÓDÝR GISTING

ARÐBÆR FJÁRFESTING

AUÐVELD UMHIRÐA

  • AÐGENGI 80% 80%
  • ÚTLIT 100% 100%
  • ARÐSEMI 80% 80%
  • BÓKANIR 100% 100%

ÓTRÚLEGA VIÐTÖKUR

ÞETTA ER EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ AUKA GISTINÆTUR Á HAGKVÆMAN HÁTT..

NÝ HUGSUN

FULLKOMIÐ FRELSI

HEFUR ÞÚ ÁHUGA. ?