Eldofn „TONINO 70“

kr.297.700

Forsmíðaður ELDOFN

Ofninn er á hringlaga járngrunni sem er 90 cm í þvermál.
Nýtanlegt innra þvermál er um 70cm.
3 höldur til að flytja ofninn.
Eldfastur múrsteinn – Þyngd 170 Kg

Þessir ofnar eru handgerðar að öllu leiti, bæði í frágangi og einangrun, alltaf notað 1. flokks efnigæði.
Það er eðlilegt að í fyrstu að það myndist sprungur á ytra byrði, (í dyrakarminn nálægt arninum osfrv) ALDREI inni í ofninum, þetta er vegna þess hitans sem ofninn nær og ytra efnið verður fyrir þennslu og verður að setjast.
Þessar sprungur hafa engin áhrif á gæði ofnsins.
Þegar byrjað er að hita upp í ofninum er yfirlett gert ráð fyrir að hurðin og trekkspjaldið sé opið.
Þegar réttu hitastigi er náð, er kominn tími til að loka hurðinni og minnka opnun á trekkspjaldi.
Ofninn nær viðeigandi hitastig á 45 til 60 mínutum, steinninn tekur til sín hitann og gefur hann smá saman frá sér aftur.

Það er mjög mikilvægt að nota góðan eldivið, Funi flytur inn sérstakan pizzavið (https://www.blikkas.is/varan/heiti/pizza-vidur/ ) sem er sótthreinsaður til matvælavinnslu og hentar hann mjög vel til notkunar í þessum ofnum.
Ef hitastigið Lækkar, þá er bætt á eldinn pizzavið og hitinn mun fljótt hækka.

SKU: HO-TONINO70 Categories: , , Tag:
TONINO modular prefabricated wood furnace. Of high refractory power.
Measurements:
Internal diameter 70cm. outer diameter: 94 cm, base with 3 handles for transport. Light oven: 160-170 kg
Removable iron door, with patented anti-smoke system and pyrometer 5cm (0-500ºC)
The mouth of the oven and fireplace in black or natural color.
Chimney tube: in Stainless steel or in black vitrified (with hood included)