Eldofn „TONINO 80“

kr.442.400

Forsmíðaður ELDOFN
Þessir ofnar eru handgerðar að öllu leiti, bæði í frágangi og einangrun, alltaf notað 1. flokks efnigæði.
Það er eðlilegt að í fyrstu að það myndist sprungur á ytra byrði, (í dyrakarminn nálægt arninum osfrv) ALDREI inni í ofninum, þetta er vegna þess hitans sem ofninn nær og ytra efnið verður fyrir þennslu og verður að setjast.
Þessar sprungur hafa engin áhrif á gæði ofnsins.
Þegar byrjað er að hita upp í ofninum er yfirlett gert ráð fyrir að hurðin og trekkspjaldið sé opið.
Þegar réttu hitastigi er náð, er kominn tími til að loka hurðinni og minnka opnun á trekkspjaldi.
Ofninn nær viðeigandi hitastig á 45 til 60 mínutum, steinninn tekur til sín hitann og gefur hann smá saman frá sér aftur.

Það er mjög mikilvægt að nota góðan eldivið, Funi flytur inn sérstakan pizzavið (https://www.blikkas.is/varan/heiti/pizza-vidur/ )
sem er sótthreinsaður til matvælavinnslu og hentar hann mjög vel til notkunar í þessum ofnum.
Ef hitastigið Lækkar, þá er bætt á eldinn pizzavið og hitinn mun fljótt hækka.

SKU: HO-TONINO80L Categories: , , Tag:
Exterior finished with projected natural cork paint,so you can be outside without problems.

(6 colors to choose)

Wood oven TONINO 80,
manufactured with highly refractory modules, capable of withstanding high temperatures and maintaining them for a long time. Refractory brick floor.
Available in 80cm interior size. Base 110x110cm
Cast iron door, with patented anti-smoke system, with refractory brick arch.
Fireplace with 15cm diam. Cut, covered with refractory bricks.
Exterior finished with projected natural cork paint, so you can be outside without problems. (6 colors to choose)