Reykrými-Opið í gegn


  • Verð á reykrými fer eftir stærð og efnisvali.
  • Þetta reykrými er sérstaklega hannað skv. ósk kaupanda um lokað eldstæði í „Penthouse“ íbúðir.
  • Eldstæðið er opið út á svalir sem og inn í stofu.
  • Við smíðuðum einnig hurðirnar sem loka þessu eldstæði.
k-tun-02
k-tun-01

Hvað er reykrými

Reykrými er háfur smíðaður úr stáli sem tekur við bruna frá eldstæði, oftast er trekk stjórnað með spjaldi sem kallast trekkspjald.
Categories: , , Tag: