Rocket stove – Vatnshitari


  • Verð á Rocket stove fer eftir stærð og efnisvali.
  • Þessi Rocket Stove er hönnuð sérstaklega til að hita ofnakerfi
  • Eldstæðið er er með glerhurð og vatnsspíral
Rocket-1.4 snið
Rocket-1.3-snid

Hvað er Rocket stove ?

Rocket stove er sérstök hönnun á eldstæði sem ekki er mjög þekkt hérlendis. Rocket stove er yfirleitt J-laga eldstæði sem brennir eldiviðinn við mikin hita og þrýsting. Reykrör liggur oft lárétt á gólfinu klætt steynsteypu til varðveislu á hitanum. Ef eldstæðið er rétt gert, þá er reykhitinn frá eldstæðinu nýttur til hitunar og kemur nánast kaldur út.
Categories: , , Tag: